10.12.2008 | 10:50
Léleg fréttamennska
Ţetta er alveg týpískt dćmi um slaka og lélega fréttamennsku, ađ setja á forsíđu "mbl.is" ađ krónan hafi veikst um 0,3%, í stađ ţess ađ segja ađ krónan virđist hafa náđ jafnvćgi í bili efttir sögulega miklar hćkkanir um 25% á undanförnum dögum, ég held ađ ţađ mćtti allveg ađ meinalausu segja meira af fjölmiđlafólki upp ef ţessi fréttamennska heldur svona áfram.
![]() |
Krónan veikist um 0,3 prósent |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ held ég ađ krónuandstćđingar fagni mikiđ núna. Nú dansa ţeir stríđsdans af ánćgju og syngja ađ krónan sé í reynd dauđ.
Evru-grátkór Samfylkingarinnar tekur örugglega undir.
Króni Aurason (IP-tala skráđ) 10.12.2008 kl. 11:03
Já betri fréttamennska vćri ađ benda á ađ krónan hefur veikst um
1 1/2% til 2 % gagnvart helstu gjaldmiđlum í morgun( á 3 klst) Allt í lagi ađ
bjóđa ţessa trúarheift heima hjá sér ef einhver nennir ađ hlusta,
ekki setja ţađ á netiđ.Hagfrćđi eru ekki trúarbrögđ eins og íslensk
stjórnmál. Haltu áfram ađ x-a viđ d-iđ en ekki bera rökin.
Játvarđur, 10.12.2008 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.