Kynlíf eina sanna yngingarmeðalið

 

Þrátt fyrir ýmsar tilraunir vísindamanna til að finna hið eina og sanna yngingarmeðal, þá ber sú leit ekki árangur, en í gegnum aldirnar þá hefur það sannast að hollt mataræði, hreyfing og síðast en ekki síst mikið af kynlífi helst á hverjum degi, ef við verður komið, það er hinn sanni lífs-elexír.

Læt hér fylgja með 20 ástæður þess að kynlíf er hollt og gott.

  1. Kynlíf losar um spennu og er gott við streitu
  2. Kynlíf viðheldur æskuljóma kvenna
  3. Kynlíf gerir karlmenn karlmannlegri
  4. Kynlíf er gott við ástarsorg
  5. Kynlíf er gott fyrir ónæmiskerfið
  6. Kynlíf bætir sjálfstraust og velgengni í lífinu
  7. Kynlíf er gott við höfuðverk
  8. Kynlíf eykur næmi fyrir eigin tilfinningum
  9. Kynlíf er gott fyrir blóðrásina
  10. Kynlíf gerir starfið skemmtilegra
  11. Kynlíf eykur löngun í kynlíf
  12. Kynlíf laðar fram það besta í fari karla
  13. Kynlíf eykur sársaukaþolið
  14. Kynlíf eykur greind kvenna og er gott fyrir ímyndunaraflið
  15. Kynlíf viðheldur tilfinningum og endurnýjar þær
  16. Kynlíf er gott við svefntruflunum
  17. Kynlíf er grennandi
  18. Kynlíf vinnur gegn löngun í súkkulaði

 


mbl.is Andoxunarefni geri lítið gagn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Og það er ókeypis.

Heidi Strand, 3.12.2008 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband