21.11.2008 | 11:18
Fjölmennum á Austurvöll
Ég hvet fólk til að fjölmenna á Austurvöll á morgun og láta vel í sér heyra fyrst að gamla kellan er orðin heyrnasljó, en það þarf greinilega að þenja raddböndin vel til að vilji þjóðarinnar nái í gegnum hlustirnar á henni. Yngra fólkið í Samfylkingunni virðist aftur á móti hafa ágætis heyrn.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.